WiiM AMP Pro

79.990 kr.

Streymir fegurðinni, magnar snilldina

WiiM Amp Pro

Hágæða íhlutir

    • Hágæða stereo streymis magnari (class D) með  hágæða (Audiophile-grade) íhlutum fyrir kröfuharða notendur sem skilar allt að 120W á rás við 4 ohm, eða 60W á rás við 8 ohm.
    • HDMI ARC tengi og tengi fyrir bassabox gerir þér mögulegt að tengja sjónvarpið þitt við hann og nota fyrir heimabíó.
    • Njóttu 24-bita/192 kHz háupplausnarhljóðs,
    • Lyftir hljóðgæðunum á hærra plan með Post Filter Feedback (PFFB) tækni, sem tryggir afköst óháð álagi.
    • Nýjusta tækni í þráðlausum tengingum með Wi‑Fi 6E og Bluetooth 5.3, ásamt stuðningi við BT LE hljóð, tryggir þráðlausa tengingu sem uppfyllir auðveldlega kröfur fyrir Hi‑Res hljóðstreymi frá streymisveitum eins og Tidal.
    • Hágæða 32‑bita/384kHz ES9038 Q2M SABRE DAC  (digital to analog converter) og TI TPA3255 Class‑D magnari tryggja hámarsk afköst og hágæða kristaltæran hljóm.
    • Stjórnaðu með WiiM Home appinu eða raddskipunum.
    • Wiim AMP Pro er Roon Ready certified –  lestu meira um það hér: Roon Ready
    • Tveggja ára ábyrgð frá framleiðanda

Availability: 3 á lager (Hægt að forpanta, vara verður afgreidd þegar hún er til á lager)

SKU: 602581806158 Flokkur: Tögg , Vörumerki:

Vörulýsing

    • Hágæða magnari með “Audiophile” íhlutum fyrir kröfuharða:  WiiM Amp Pro magnarinn er fullkomnasti streymismagnarinn okkar hingað til, með PFFB (e.Post Filter Feedback) tækni sem í einföldu máli tekur hluta af hljóðinu eftir að það hefur farið í gegnum síu og sendir það aftur inn í magnarann. Með því að gera þetta getur magnarinn leiðrétt villur eða bjögun sem kunna að hafa komið fram í síunni eða hátalaranum, sem leiðir til hreinna og betra hljóðs.
    • Hjartað í Wiim Amp Pro: Er  annarsvegar TI TPA3255 Class‑D magnari sem notar PurePath™ Ultra-HD tækni sem tryggir lága bjögun og breiða tíðnisvörun. Hann skilar 60W á hverri rás fyrir 8 ohm, og 120W á hverja rás fyrir 4 ohm og hinsvegar ESS ES9038 Q2M hágæða DAC (digital to analog converter), sem er sá sami og við notum í vinsælustu vörunni okkar WiiM Ultra fyrir kristaltær hljómgæði. Einnig er býr hann yfir einstakri kælieiningu úr kopari, ál og graphene til að tryggja að þú getir spilað tónlist hnökralaust tímunum saman.
    • Virkar með venjulegum hátölurum án magnara: Tengdu allar gerðir af hátölurum við magnarann með venjulegum banana tengjum eða koparvír beint.
    • Fjölmargir tengimöguleikar: Tengdu sjónvarpið með HDMI ARC tenginu ​ til að njóta óviðjafnanlegrar hljómgæða sem mun lyfta hlustunarupplifun þinni á nýjar hæðir. Tengi fyrir bassabox ásamt nýjustu Wi-Fi 6 og Bluetooth 5.3 með tveimur loftnetum, sem tryggir örugga tengingu ásamt USB tengi fyrir tónlist á flökkurum eða minnislyklum eða til að nota sem stafrænt hljóðúttak og streyma í önnur tæki.
    • Virkar allt vandræðalaust: Stýrðu öllu með WiiM Home appinu. Streymdu frá öllum helstu streymisveitum og stjórnaðu kerfinu þínu vandræðalaust, herbergi fyrir herbergi. Stilltu hljóðstyrk, samstilltu hátalara, vistaðu eftirlæti, stilltu vekjara og breyttu stillingum — allt á einum stað. Viltu frekar nota gamla tónlistar appið þitt? Ekkert mál, spilaðu beint úr því. Styrðu honum með raddskipunum hvort sem þú ert að nota Alexa eða Google Assistant þá er það ekkert mál með raddfjarstýringunni sem fylgir með.
    • Töfrandi heimabíó án fyrirhafnar: Gerðu afþreyinguna enn betri með HDMI ARC tenginu við sjónvarpið þitt. Njóttu kraftmikils steríó hljóms fyrir kvikmyndir, þætti og tölvuleiki. Aðlagaðu hljóm upplifunina með sérsniðnum EQ stillingum. Bættu við bassaboxi til að bæta við mögnuðum bassa eins og í kvikmyndahúsum. WiiM Amp Pro tryggir að heimabíóið þitt sé bæði öflugt og einfalt, með fyrirhafnar lausum og framúrskarandi hljómgæðum.
    • Samfelldur hljómur í öllum rýmum: Skapaðu samræmdan hljóm á heimili þínu með WiiM Amp ásamt Google Home, Amazon Echo og öðrum WiiM tækjum. Með notendavænu WiiM Home appinu getur þú stjórnað tónlistarstreyminu um allt heimilið – stjórnað hljóðstyrk, samstillt hátalara, vistað uppáhalds lög, stillt vekjara og aðlagað stillingar – allt á einum stað.
    • Tónlist í há-upplausn með hnökralausu streymi: Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz eða hæstu mögulegum upptökugæðum-  þráðlaust frá streymisþjónustum á borð við Spotify, Amazon Music, TIDAL eða úr þínu eigin tónlistarsafni. Athugaðu að ekki allar streymisveitur bjóða upp á tónlist í há-upplausn (Hi-Res) eða 24-bita/192 kHz gæðum. Þú þarft að vera með áskrift af Amazon Music Ultra HD eða Tidal, eða nota þitt eigið tónlistarsafn til að nota fullnýtt þessa eiginleika. Tidal og Amazon Music Ultra HD áskrifendur geta notið tónlistar (FLAC skráar-snið) í allt að 24-bita/192 kHz gæðum.
    • Njóttu hnökralausrar spilunar og framúrskarandi hljómgæða: Aðlagaðu hljóminn með appinu með háþróuðum herbergis– og EQ stillingum sem eru sérsniðnar að þínu rými.
    • ATHUGIÐ: WiiM Amp Pro styður ekki við AirPlay og getur ekki virkað sem AirPlay móttakari. Það gerir hinsvegar WiiM Amp, WiiM Pro, WiiM Pro Plus og WiiM Mini.

WiiM Amp Pro

Hvað er í kassanum?

  • WiiM Amp Pro magnari og tónlistarstreymir (1 stk)
  • Bluetooth fjarstýring með raddstýringu (AAA rafhlöður fylgja ekki)
  • Leiðbeiningar, 100-240V AC rafmangskapall
  • HDMI kapall (1.5m)

Við sendum ókeypis á næsta móttökustað Dropp

Dropp

Niðurhal

 

Weight 2,6 kg
Dimensions 372 × 242 × 77 cm
Litur

Dark Gray

Connectivity

Network – Wi-Fi 6, 802.11 b/g/n/ax 2.4 GHz, 5 GHz, and 6 GHz triple bands. 10M/100 Mbps LAN; Bluetooth – BT 5.3 with BLE, supports both A2DP receiver and transmitter, AVRCP, HID, works with the WiiM voice remote.

Controls

Volume knob, play/pause, and more

Power

60 Watts/channel at 8 ohms;120 Watts/channel at 4 ohms

Speaker Output

Stereo or dual mono sound

Audio Format

MP3, AAC, ALAC, APE, FLAC, AIFF, WAV, WMA, OGG

EQ

10-band Graphic EQ, 10-band Parametric EQ, 26 Preset EQ; Automatic Room Correction via iPhone/iPad/Android Phone or external MIC.

Supported Streaming Protocol

Google Cast, Spotify Connect, TIDAL Connect, Alexa Cast, DLNA

Power Supply

100-240V 50/60Hz AC Power

Audio Input

HDMI Arc, Optical, Line

Home Theatre Audio Formats

Stereo PCM, Dolby Digital (DTS is not supported)

ASIN

B0DFPJ91ZX

Dimensions and Weight

8.54” x 7.48“ x 2.6" (217 mm x 190mm x 66 mm), 4.59 lbs (2.08 kg)

Manufacturer

Linkplay Technology Inc.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir til um þessa vöru

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.

Scroll to Top