WiiM Ultra

69.990 kr.

Yfirburða hljómgæði

WiiM Ultra streymari og formagnari
WiiM Ultra streymari og formagnari

Lúkkar vel, hljómar frábærlega

  • Flaggskipið okkar, margverðlaunaður tónlistar streymari og formagnari með innbyggðum hágæða 32-bita/384kHz ES9038 Q2M SABRE DAC  sem skilar framúrskarandi og kristaltærum hljóm.
  • Streymdu tónlist í allt að 24 bita/192 kHz hæstu mögulegum upptökugæðum – þráðlaust og hnökralaust frá streymisþjónustum á borð við Spotify, Amazon Music, TIDAL, eða úr þínu eigin tónlistarsafni.
  • Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins algjörlega án bergmáls með hljómleiðréttingu “Room correction”. Skapaðu samræmdan hljóm á heimili þínu með WiiM Ultra ásamt Google Home, Amazon Echo og öðrum WiiM tækjum.
  • Fjölmargir tengimöguleikar: Nýjasta útgáfa Bluetooth 5.3, Wi-Fi 6e, Ethernet, HDMI ARC, Plötuspilara tengi, USB tengi fyrir utanáliggjandi diska eða til að streyma tónlist út í annað tæki og tengi fyrir bassabox og heyrnatól að framanverðu.
  • Stór 3,5″ snertiskjár til að stjórna helstu aðgerðum
  • Tengdu Wiim Ultra beint við bluetooth hátalara, eða hátalara sem eru með innbyggðan magnara eða við annan magnara sem tengdur er við venjulega hátalara eða heimabíómagnara.
  • Wiim Ultra er Roon Ready certified –  lestu meira um það hér: Roon Ready
  • Tveggja ára ábyrgð frá framleiðanda.

 

 

 

SKU: N/A Flokkur: Tögg , , , , , , , Vörumerki:

Vörulýsing

  • Lúkkar vel, hljómar frábærlega: Endurupplifðu uppáhalds tónlistina þína í hæstu mögulegu gæðum með WiiM Ultra tónlistar streyminum.
  • Tónlist í há-upplausn með hnökralausu streymi: Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz eða hæstu mögulegum upptökugæðum-  þráðlaust. Njóttu tónlistarinnar án truflana  í gegnum stafræna optíska (optical) útgangs eða Coax tengið (með 121dB Analog SNR)  og THD+N (analog out) -116dB (0.0015%). Athugaðu að ekki allar streymisveitur bjóða upp á tónlist í há-upplausn (Hi-Res) eða 24-bita/192 kHz gæðum. Þú þarft að vera með áskrift af Amazon Music Ultra HD eða Qobuz, eða þitt eigið tónlistarsafn til að nota fullnýtt þessa eiginleika. Tidal og Amazon Music Ultra HD áskrifendur geta notið tónlistar (FLAC skráar-snið) í allt að 24-bita/192 kHz gæðum.
  • Hjartað í Wiim Ultra: Er tölvukubbur sem kallaður er DAC (e.Digital to Analog converter). WiiM Ultra notar hágæða 32-bita/384kHz ES9038 Q2M SABRE DAC. Hann bætir hljómgæði með því að umbreyta stafrænni tónlist í slétt, náttúrulegt hliðrænt hljóð sem hátalarar eða heyrnartól geta spilað. Án gæða DAC getur stafrænt hljóð hljómað gróft, flatt eða bjagað vegna lélegrar umbreytingar og tímasetningarvillna (e.jitter). Hann er þekktur fyrir hágæða hljóðvinnslu með allt að 32-bita/768kHz PCM og DSD512 stuðningi, lága truflun (THD+N) (allt að 129dB), og ESS HyperStream® II arkitektúr sem tryggir nákvæmni og skýrleika í hljómgæðum, sem gerir hann vinsælan í hágæða (Audiophile) hljómtækjum.
  • Innbyggður heyrnartóla magnari: TPA6120A2 er Hi-Fi heyrnartólamagnari sem veitir framúrskarandi hljómgæði með THD+N með -116 dB og SNR með 121 dB fyrir line out og allt að -99 dB THD+N og 119 dB SNR fyrir heyrnartól.
  • 3,5 tommu snertiskjár:  Ásamt nýjustu gerð af  Wi-Fi 6E netkorti ásamt nýjustu útgáfu af Bluetooth (5.3) tengingu. Með THD+N gildi upp á -116 dB og SNR með 121 dB skilar WiiM Ultra framúrskarandi hljómgæðum og er fullkomin viðbót við hvaða hljóðkerfi sem er.
  • Fjölbreyttir tengimöguleikar: WiiM Ultra býður upp á fjölbreytta hljóðsamþættingu með fjölmörgum tengimöguleikum; USB, Optical, Coaxial, RCA, sérstökum útgangi fyrir heyrnartól, HDMI ARC (Tengist með HDMI við sjónvarp og spilar hjóð frá sjónvarpinu) og inngang fyrir RCA, Phono (Plötuspilara) og Optical (Toslink). WiiM Ultra tengist hnökralaust við bæði stafrænar og hliðrænar (analog) þjónustur sem skapar óviðjafnanlegan sveigjanleika fyrir hvaða hljómtækja uppsetningu sem er.
  •  Töfrandi heimabíó án fyrirhafnar: Gerðu afþreyinguna enn betri með HDMI ARC tenginu við sjónvarpið þitt og bættu við bassaboxi fyrir alvöru bíó upplifun. Njóttu kraftmikils steríó eða 5.1 Dolby (Beta) hljóms fyrir kvikmyndir, þætti og tölvuleiki. Aðlagaðu hljóm upplifunina með sérsniðnum EQ stillingum. WiiM Ultra tryggir að heimabíóið þitt sé bæði öflugt og einfalt, með fyrirhafnarlausum og framúrskarandi hljómgæðum.
  • Samfelldur hljómur í öllum rýmum:  Streymdu tónlist um allt heimilið í fullkomnum samhljóm með WiiM Ultra ásamt Google Home, Amazon Echo og öðrum WiiM tækjum. Með WiiM Home appinu getur þú stjórnað tónlistarstreyminu um allt heimilið – stjórnað hljóðstyrk, samstillt hátalara, vistað uppáhalds lög, stillt vekjara og aðlagað stillingar – allt á einum handhægum stað. ATHUGIÐ: Wiim Ultra er ekki samhæfður við Apple AirPlay2 eða Siri og getur ekki virkað sem AirPlay móttakari en er samhæfður við GoogleVoice, Google Nest, Google Cast,  Amazon Alexa og öll önnur WiiM tæki.

Wiim ultra with tube amp

Hvað er í kassanum?

    • WiiM Ultra tónlistarstreymir (1 stk)
    • Bluetooth fjarstýring með raddstýringu (AAA rafhlöður fylgja ekki)
    • Leiðbeiningar, 100-240V AC rafmangskapall
    • RCA hljóðsnúra, Optical hljóðsnúra
    • HDMI snúra, phono jarðtenging fyrir plötuspilara

Við sendum ókeypis á næsta móttökustað Dropp

Dropp

Niðurhal

 

Weight 3,2 kg
Dimensions 39,0 × 26,5 × 9,0 cm
Litur

Ultra Silver, Ultra Dark Gray

Connectivity

Network – Wi-Fi 6, 802.11 b/g/n/ax 2.4 GHz, 5 GHz, and 6 GHz triple bands. 10M/100 Mbps LAN; Bluetooth – BT 5.3 with BLE and BT LE Audio, supports both A2DP receiver and transmitter, AVRCP, HID, works with the WiiM voice remote.

Controller type

Google Assistant, Amazon Alexa, App Control

Special feature

Spotify Connect, Works with Alexa, Google Voice and Google Cast Audio, TIDAL Connect, Roon Ready, NAS, DLNA, Home Media Server ready.

Touch Display

Displays App widgets, large album pictures, playback control, playing queue.presets, EO, audio input and output, and device settings; Guides users through the OOBE and OTA; Provides feedback when there's a change in the play mode.

Compatible device

Speaker, DAC, Amplifier, Mobile phone, Tablet, Echo, Google Home

Total HDMI ports

1

Connector type

Phono, Headphone Jack, Ethernet, AC Power, USB, subwoofer output, RCA, SPDIF (TOSLINK), COAX

Audio output mode

RCA, Headphone, Coax, Optical, USB, BT, or DLNA receiver

Surround-sound channel

2.1

Supported Audio Format

MP3, AAC, ALAC, APE, FLAC, AIFF, WAV, WMA, OGG

EQ

24 preset EQ settings, 10-band Graphics EQ, 10-band Parametric EQ

External Storage

Access personal media library and use it as a media server for other WiiM and DLNA devices, Support FAT32, NTFS, and EXT4 file systems.

Power Supply

100-240V AC input, 50/60 Hz, 0.5A Max

Controls

Volume knob, play/pause, and more

Audio input

HDMI ARC, Optical, Line, and Phono (including MM, MC), up to 24-bit/192 kHz

Home Theatre Audio Formats

Stereo PCM, Dolby Digital (DTS is not supported)

ASIN

B0D41YCLW8

Dimensions and Weight

8.3" x 7.87" x 2.83" (211 mm x 200 mm x 72 mm), 3.13 lbs (1.42 kg)

Country of origin

China

Manufacturer

Linkplay Technology Inc.

HS code

8517620000

Umsagnir

Það eru engar umsagnir til um þessa vöru

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.

Scroll to Top