,

Focal Vestia N1 hátalarapar

179.980 kr.

Focal Vestia N°1 er fyrirferðalítill hilluhátalari sem sameinar fágaða hönnun og nákvæman Hi-Fi hljóm. Hann er fullkominn fyrir tónlistarunnendur sem vilja hágæða hljóm án þess að fórna plássi.

  • TAM ‚M‘-laga kviskill (Tweeter): Skilar silkimjúkum og nákvæmum háhljómunum.
  • Slatefiber keila: Einstök tækni úr endurunnum koltrefjum sem tryggir yfirvegaðan og tæran hljóm.
  • Hljómar betur á standi: Paraðu við sérhannaða Vestia standa (seldir sér) til að halla hátölurunum og beina hljóðsviðinu að þér fyrir enn betri upplifun.
  • Framleiddur í Frakklandi: Tilvalinn fyrir herbergi allt að 30m² að stærð.

Ekki til á lager eins og er en hægt að forpanta

SKU: FOCA-FOAESFLON10B000 Flokkar: , Tögg , , , , , Vörumerki:

Um Focal

Focal er franskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1979, sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á hágæða hljómtækjum.

Fyrirtækið er þekkt fyrir einstaka, einkaleyfisvarða tækni sem er þróuð og framleidd í Frakklandi. Þar má helst nefna hátalarakeilur úr sérstökum efnum eins og Slatefiber og Flax, auk hins þekkta „Inverted dome tweeter“. Þessar nýjungar tryggja einstaklega tæran, nákvæman og lifandi hljóm.


Focal Vestia N°1

Innblásinn af hinum rómaða arfi Focal bókhilluhátalara, sameinar Vestia N°1 nákvæmni og fyrirferðalitla hönnun og skilar um leið smáatrikaríkri hlustunarupplifun. Þessi 2-vega bókhilluhátalari með bassaporti sameinar tækni frá Focal, eins og Slatefiber-keiluna úr endurunnum koltrefjum, framleidda í verksmiðjum okkar í Frakklandi, og ‚M‘-laga TAM-kviskilinn með öfugri hvelfingu sem skerpir á háhljómunum.Þökk sé úrvali af samræmdum og glæsilegum áferðum – svört eða hvít framhlið með leðuráferð, og hliðar í svörtum háglans (Black High Gloss), dökkum við (Dark Wood) eða ljósum við (Light Wood) – falla þessir hátalarar auðveldlega inn á hvaða heimili sem er.Hann er hannaður fyrir alla tónlistarunnendur og passar fyrur  herbergi allt að 30m² að stærð.Standar sem eru sérhannaðir fyrir Vestia N°1, eru fáanlegir sem aukahlutur. Þeir hafa hallandi hönnun sem gerir kleift að beina hljóðsviðinu betur að hlustandanum fyrir enn dýpri upplifun.

Weight 20,2 kg
Dimensions 30 × 22 × 95 cm
Litur

Black

Tegund

2,5-vega gólfhátalari með bassaporti

Bassi

6,5" (16,5 cm) Slatefiber keila

Kviskill (Tweeter)

1" (25 mm) ‚M‘-laga TAM-kviskill úr áli/magnesíum með öfugri hvelfingu

Tíðnisvið (±3dB)

56Hz – 30kHz

Lægsta tíðni (-6dB):

48Hz

Næmi /Sensitivity (2.83V/1m)

89,5dB

Viðnám

Lágmarksviðnám

4,5Ω

Ráðlagður magnari:

25 – 120W

Skiptitíðni/ Crossover Frequency

2800Hz

Mál

(H x B x D): 38,7 x 21,9 x 26 cm

Scroll to Top