 
															Ofureinföld uppsetning
WiiM Mini birtist sjálfkrafa í WiiM Home smáforritinu. Fylgdu leiðbeiningunum í forritinu og byrjaðu að streyma tónlist innan tveggja mínútna.
 
															Streymdu Hi-Res hljóði í allt að 48kHz/16 bita gæðum
WiiM Mini styður allt að 48 kHz, 16-bita hljóðúttak. Innbyggður TI stereo DAC veitir hágæða hliðrænt (analog) hljóðúttak með 106-dB SNR, dynamic range, og -92dB THD+N afsköstum.
 
															Allar þínar streymisveitur í einu appi
Við styðjum margar tónlistarstreymisþjónustur í WiiM Home appinu og fleiri munu bætast við. Þú getur einnig tengt NAS-drifð þitt til að streyma uppáhalds tónlistinni þinni.

Spotify

TIDAL

Qobuz

TuneIn

Deezer

iHeartRadio

Amazon Music

Pandora

SoundCloud

Napster

Calm Radio

vTuner

SoundMachine

Radio Paradise
Notaðu WiiM Mini sem DLNA-móttakara og streymdu tónlist frá þinni eigin skýjaþjónustu, tölvu eða NAS-geymslu.
								 
															Streymdu hljóði frá iPhone, iPad, Mac-tölvu eða Apple TV í einn eða fleiri hátalara samtímis. Notaðu Siri í símanum þínum eða Apple HomePod til að stjórna tónlistarvali, hljóðstyrk og spilun.
 
															Notaðu TIDAL-smáforritið þitt sem fjarstýringu til að stjórna tónlistarspilun í gegnum WiiM Mini.
 
															Spilaðu tónlist samhliða öðrum Alexa-tækjum í hóp eða stjórnaðu tónlistinni með raddskipunum frá öðru Amazon tæki sem er með innbyggða Alexa.
 
															Samfelldur hljómur í öllum rýmum heimilisins
Með lítilli fyrirhöfn geturðu búið til samræmt hljóðkerfi um allt heimilið með WiiM Mini sem tengist einnig við Amazon Echo-, Google Home- og við önnur WiiM-tæki. WiiM Home smáforritið gerir þér mögulegt að stýra tónlistarstreymi, stjórna hljóðstyrk, samstilla hátalara, vista uppáhalds tónlistina þína, stilla vekjaraklukkur og sérsníða allar stillingar, allt í gegnum appið með einföldum hætti.
 
															Sjálfvirknivæddu þínar daglegu rútínur
Einfaldaðu lífið með því að láta sjálfvirkni sjá um daglegar rútínur. Stilltu háttatíma og morgunrútínur þannig að þú sofnir eða vaknir við uppáhalds tónlistina þína, útvarpsstöð eða hlaðvörp. Þú getur einnig notað Amazon Alexa til að búa til rútínur eftir þínu höfði.
 
															 
															Virkar fullkomlega með Siri og Alexa
Tengdu WiiM Mini við Amazon Echo eða Apple HomePod hátlarana þína og notaðu Siri eða Alexa til að velja tónlist, stjórna hljóðstyrk og fleira.
 
															 
								 
								 
								