







Töfrandi heimabíó án fyrirhafnar
Hver er munurinn á WiiM Amp og WiiM Amp Pro?
Einn smellur til að nálgast alla tónlist í heiminum
Smár en knár
Hágæða hönnun
Að innan sem utan
Smár en knár
WiiM Amp er smíðaður úr hágæða íhlutum og kemur í glæsilegri ál hýsingu. Fjölmargir uppsetningarmöguleikar. Að innan tryggja hágæða íhlutir og nýstárleg rásahönnun öfluga og kristaltæra mögnun. Sérhannaður kælikubbur sér um hitastýringu. Þó hann sé smár í sniðum þá skilar hann 60 vöttum á rás við 8 ohm og 120 vöttum á rás við 4 ohm. Gefðu gömlu græjunum nýtt líf, breyttu hátölurunum þínum, hvort sem það eru gólfstandandi, innbyggðir, utandyra eða hilluhátalarar í snjallhátalara með einföldum hætti.

Streymdu öllu sem þú elskar
Straumínulagaðu hljóðupplifun þína með WiiM Home appinu. Allar þínar streymisveitur eru aðgengilegar í einu appi og þú þarft ekki að hoppa á milli appa. Wiim styður fjölda vinsælla streymisveita fyrir tónlist eins og Spotify, iHeartRadio, Tidal, Amazon Music, Qobuz, Napster, Pandora, TuneIn, Deezer og er einnig Roon Ready.
Gerir það allt á töfrandi hátt
Stjórnaðu öllum hátölurum og hljómtækjum með WiiM Home appinu. Streymdu frá helstu tónlistarveitum og stjórnaðu kerfinu á einfaldan hátt, herbergi fyrir herbergi. Stilltu hljóðstyrk, samtengdu hátalara, vistaðu uppáhalds lagalistana þína, stilltu vekjaraklukkur og fínpússaðu stillingar – allt á einum stað. Kýst þú frekar að nota uppáhalds tónlistarappið þitt? Ekkert mál, spilaðu beint úr því. Auk þess geturðu stjórnað tækinu snertilaust með raddskipunum. Hvort sem þú notar Alexa, Google Assistant eða Siri, þá er stjórnunin aðeins skipun í burtu.

Persónulega tónlistarsafnið þitt aðgengilegt alls staðar
Stingdu USB disknum þínum í WiiM Amp og breyttu heimilinu þínu í tónleikasal. Streymdu stafræna tónlistarsafninu þínu í í allt að 24-bita/192 kHz upphaflegum upptökugæðum til allra WiiM tækjanna í heimilinu þínu. WiiM Amp flokkar ekki aðeins tónlistarsafnið þitt, heldur þjónar einnig sem alltaf-í-gangi margmiðlunarþjónn sem gerir tónlistina þína aðgengilega hvenær sem er og hvar sem er.

Sérsniðið hljóð, endalausir möguleikar
Opnaðu heim sérsniðins hljóðs með WiiM Amp. Hvort sem þú ert að samtengja hátalara, gefa eldri hljómtækjum nýtt líf eða fínstilla sjónvarpshljóðið þá sér fjölbreytt úrval EQ-stillinga um að uppfylla þarfir þínar. Veldu úr 24 fyrirfram stilltum forstillingum, fínpússaðu með 10 banda grafískum EQ eða kafaðu dýpra með 10 banda Parametrískum EQ – allt innan handar í appinu. Að auki geturðu stillt sérsniðin EQ prófíl fyrir hverja inntaksrás, hvort sem það er HDMI, Optical, Line, BT eða Net. Mótaðu hið fullkomna hljóðumhverfi fyrir þig, herbergi fyrir herbergi, tæki fyrir tæki.

360° blátannar fjarstýring með hiklausri raddstýringu
Upplifðu hversu auðvelt er að stjórna WiiM Amp með Bluetooth-fjarstýringu sem er með innbyggða Alexa fyrir raddskipanir. Stýrðu tækinu vandræðalaust og framkvæmdu aðgerðir eins og spila, setja á hlé, skipta um lag, stilla hljóðstyrk og dempa hljóð með lítilli fyrirhöfn. Að auki geturðu nálgast uppáhaldsefnið þitt með einni snertingu með stillanlegum flýtistillingum.
360° Bluetooth fjarstýring
Alexa innan handar
Flýtistillingar

Framúrskarandi hljómgæði
Experience sound like never before with the WiiM Amp. Our rigorous audio tests show that it delivers a stunningly clear and rich audio experience. With a Total Harmonic Distortion + Noise (THD+N) of just 0.002% (-93 dB) and 98 dB SNR at 5W, it’s nearly flawless—meaning you hear the music exactly as the artist intended, without any distracting noise or distortion. Whether you’re a casual listener or an audiophile, the WiiM Amp elevates your audio experience to new heights.


Einfaldað heimabíó
Upplifðu hágæðahljóð með lágmarks fyrirhöfn þegar þú tengir WiiM Amp við sjónvarpið þitt í gegnum HDMI ARC-tengið. Njóttu víðóma stereóhljóðs fyrir sjónvarpsþætti, kvikmyndir og tölvuleiki. Viltu meiri dýpt? Bættu við bassaboxi til að færa hljóðupplifunina upp á næsta stig og njóttu bassa eins og í kvikmyndahúsum. Með einfaldri uppsetningu býður WiiM Amp upp á heildstætt AV-kerfi sem breytir stofunni þinni í glæsilegt heimabíó.

Hvaða WiiM vara hentar þér best?
Audio Amplification |
Main Purpose |
Pair with a Sub |
USB Port (Storage/Audio Out) |
Wireless Connectivity |
Ethernet |
DAC IC |
Analog Out SNR |
THD+N (Analog Out) |
Analog Input (ADC) |
Google Cast Audio |
Group with Nest speakers and Display |
Group with Echo speakers and Display |
Alexa Multiroom with UHD |
Group with HomePods |
Works with Alexa |
Works with Google |
Works with Siri |
Group with WiiM or Linkplay devices |
AirPlay 2 |
2-Way Bluetooth |
Roon Ready |
DLNA |
Spotify Connect & TIDAL Connect |
Gapless Playback |
10-band Graphics EQ |
Linkplay Music Streaming Platform |
CPU |
DRAM |
Flash |
Audio Input Port |
Audio Output Port |
- |
Connected to amplifier or powered speaker for streaming |
- |
- |
Wi-Fi 5, BT 5.0 |
Y |
AKM 4493SEQ |
121 DB |
-113dB (0.00023%) |
Up to 192k, 24 bit |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Quad Core A53 |
512 MB |
512 MB |
Line-In, Optical |
Line-Out, Optical, Coax |
- |
Connected to amplifier or powered speaker for streaming |
- |
- |
Wi-Fi 5, BT 5.0 |
Y |
TI PCM 5121 |
106 dB |
-92dB (0.0025%) |
Fixed 48k, 16 bit |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Quad Core A53 |
512 MB |
512 MB |
Line-In, Optical |
Line-Out, Optical, Coax |
- |
Connected to amplifier or powered speaker for streaming |
Y |
Y |
Wi-Fi 6, BT 5.3 |
Y |
ESS ES9038 Q2M |
121 dB |
-116 dB (0.00015%) |
Up to 192k, 24 bit |
Y |
Y |
Y |
Y |
- |
Y |
Y |
- |
Y |
- |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Quad Core A53 |
512 MB |
512 MB |
Line-In, Optical |
Line-Out, Optical, Coax |
TI TPA3255 |
Connected to passive speaker for streaming |
Y |
Y |
Wi-Fi 6, BT 5.3 |
Y |
ESS ES9038 Q2M |
120 dB |
-105 dB (0.0005%) at 5W |
Up to 192k, 24 bit |
Y |
Y |
Y |
Y |
- |
Y |
Y |
- |
Y |
- |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Quad Core A53 |
512 MB |
512 MB |
Line-In, Optical |
Line-Out, Optical, Coax |
TI TPA3255 |
Connected to passive speaker for streaming |
Y |
Y |
Wi-Fi 5, BT 5.0 |
Y |
ESS 9018 K2M |
108 dB |
-92dB (0.0025%) at 5W |
Up to 192k, 24 bit |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Quad Core A53 |
512 MB |
512 MB |
Line-In, Optical |
Line-Out, Optical, Coax |
- |
Connected to passive speaker for streaming |
- |
- |
Wi-Fi 5, BT 5.0 |
- |
TI PCM 5121 |
106 dB |
-92dB (0.0025%) |
Fixed 48k, 16 bit |
- |
- |
Y |
- |
Y |
Y |
- |
Y |
Y |
Y |
Y |
- |
Y |
Y |
Y |
Y |
Y |
Quad Core A53 |
512 MB |
512 MB |
Line-In, Optical |
Line-Out, Optical, Coax |