Vörulýsing
-
- Hágæða Class D magnari með „Audiophile“ íhlutum fyrir kröfuharða: WiiM Vibelink magnarinn, ólíkt öðrum tækjum frá WiiM er aðeins magnari og er án innbyggðra streymiseiginleika. Hann er hugsaður sem viðbót við WiiM ultra fyrir þá sem eru með venjulega „passive“ hátalara.
- Hjartað í Wiim Vibelink Er annarsvegar TI TPA3255 Class‑D magnari sem notar PurePath™ Ultra-HD tækni sem tryggir lága bjögun og breiða tíðnisvörun. Hann skilar 100W á hverri rás fyrir 8 ohm, og 200W á hverja rás fyrir 4 ohm og hinsvegar ESS ES9039Q2M hágæða DAC (digital to analog converter).
- PFFB (e.Post Filter Feedback) tækni sem í einföldu máli tekur hluta af hljóðinu eftir að það hefur farið í gegnum síu og sendir það aftur inn í magnarann. Með því að gera þetta getur magnarinn leiðrétt villur eða bjögun sem kunna að hafa komið fram í síunni eða hátalaranum, sem leiðir til hreinna og betra hljóðs.
- Pure Analog input, án ADC umbreytingar.
- Bit-perfect playback (192kHz/24-bit) – hreint hljóð í hámarksupplausn
- Virkar með venjulegum hátölurum án magnara: Tengdu allar gerðir af hátölurum við magnarann með venjulegum banana tengjum eða koparvír beint.
- Fjölmargir tengimöguleikar: Line in, Coax in, Digital in, ásamt 12v trigger porti.
- Rafmangssparnaður: Vibelink fer sjálfkrafa á standby þegar hann er ekki í notkun.
- Virkar allt vandræðalaust: Tegnist hnökralaust við önnur WiiM tæki eins og WiiM Ultra og er í sömu stærðarhlutföllum.
Hvað er í kassanum?
- WiiM VibeLink magnari (1 stk)
- Leiðbeiningar, 100-240V AC rafmangskapall
- Optical toslink kapall
- RCA kapall
- 12v trigger kapall
- 4 x Banana plugs
Við sendum ókeypis á næsta móttökustað Dropp
Niðurhal
Umsagnir
Það eru engar umsagnir til um þessa vöru