WiiM Pro

31.990 kr.

Streymdu eins og fagmaður

Færðu gömlu hljómtækin þín inn í framtíðina og láttu þau hljóma mun betur

  • Fjölhæfur streymari og formagnari með innbyggðum TI PCM 5121 DAC sem skilar frábærum hljómgæðum. Tengdu við magnara eða hátalara með innbyggðum magnara.
  • Streymdu tónlist í allt að 16-bita/48 kHz  upptökugæðum – þráðlaust og hnökralaust.
  • Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins algjörlega án bergmáls með hljómleiðréttingu “Room correction”.
  • Fjölmargir tengimöguleikar: Bluetooth 5.0, Wi-Fi 5, Ethernet.
  • Styður við Spotify Connect, Works with Alexa, Google Voice and Siri, AirPlay 2, Google Cast Audio, TIDAL Connect, Roon Ready, NAS, DLNA, Home Media Server.
  • Stýrðu öllu með Appinu okkar, öll þín tónlist aðgengileg í einu appi.
  • Tveggja ára ábyrgð frá framleiðanda.

 

Out of stock

SKU: 196852149827 Flokkur: Tögg , Vörumerki:

Vörulýsing

  • Upplifðu fullkomið streymi með AirPlay 2 og Google Cast: Hljómkerfið þitt fær stóra uppfærslu! Með WiiM Pro Plus geturðu umbreytt hljómkerfinu þínu í AirPlay 2-samhæfða hátalara og streymt uppáhaldstónlistinni þinni frá iOS- og Mac-tækjum eða hljóði beint úr Apple TV tækinu þínu.. Virkar einnig með Google Cast sem gerir þér mögulegt að hlustaða á tónlist, hjóð úr sjónvarpinu, hlaðvörp og fleira í gengum endalaust úrval af smáforrittium sem styðja Google Cast  í mörg mismunandi hljómtæki samstundis.
  • Tónlist í há-upplausn með hnökralausu streymi: Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz eða hæstu mögulegum upptökugæðum-  þráðlaust. Njóttu tónlistarinnar án truflana  í gegnum stafræna optíska (optical) útgangs eða Coax tengið (með 106dB Analog SNR)  og THD+N (analog out) -92dB (0.0025%). Athugaðu að ekki allar streymisveitur bjóða upp á tónlist í há-upplausn (Hi-Res) eða 24-bita/192 kHz gæðum. Þú þarft að vera með áskrift af Amazon Music Ultra HD eða Tidal, eða nota þitt eigið tónlistarsafn til að nota fullnýtt þessa eiginleika. TIDAL áskrifendur geta notið TIDAL Max tónlistar (FLAC skráar-snið) í allt að 24-bita/192 kHz gæðum.
  • Hjartað í Wiim Pro:  Er tölvukubbur sem kallaður er DAC (e.Digital to Analog converter). Wiim Pro notar vandaðan Texas Instrument PCM 5121 DAC. Hann  bætir hljómgæði með því að umbreyta stafrænni tónlist í slétt, náttúrulegt hliðrænt, truflanalaust hljóð sem hátalarar eða heyrnartól geta spilað. Án gæða DAC getur stafrænt hljóð hljómað gróft, flatt eða bjagað vegna lélegrar umbreytingar og tímasetningarvillna (e.jitter). PCM5121 dregur úr suði, útilokar bjögun og tryggir að öll smáatriði í tónlistinni haldist óbreytt og skili sér til þín eins og upptökustjóri tónlistarinnar ætlaði sér. Hann styður Há-upplausnarhljóð (e. high-resolution audio), sem þýðir að hann getur unnið hraðar með meira gagnamagn, sem leiðir til skýrari radda, dýpri bassa og meiri dýptar í hljóðinu. Þetta gerir tónlistina náttúrulegri, skýrari og ánægjulegri, sérstaklega þegar spilað er í gæða hátölurum eða heyrnartólum.
  • Streymdu beint úr uppáhalds tónlistar appinu þínu:Streymdu tónlist beint frá Spotify, TIDAL eða Amazon Music appinu í gegnum Spotify Connect, TIDAL Connect eða Alexa cast. Þessi eiginleiki býður upp á betri hljómgæði og lengra vinnusvið heldur en hefðbundnir Bluetooth- eða AirPlay 2 móttakarar, sem einnig minnkar álag á snjallsímanum þínum þar sem WiiM spilarinn er í raun að streyma efnið beint af internetinu en ekki í gegnum snjallsímann þinn. Þessi eiginleiki virkar fyrir Spotify Free/Premium notendur. Tidal MAX  og Amazon Music Ultra HD áskrifendur geta notið tónlistar (FLAC skráar-snið) í allt að 24-bita/192 kHz gæðum.
  • Samfelldur hljómur í öllum rýmum:  Streymdu tónlist um allt heimilið í fullkomnum samhljóm með því að nota ýmiskonar snjallhátalara sem þú mögulega átt nú þegar sem styðja við AirPlay 2, Google Cast eða Amazon Alexa. Búðu til hópa með öðrum AirPlay 2, Google Home eða Alexa tækjum eins og Echo, HomePod, eða tengdu fleiri WiiM tæki saman fyrir samstillta spilun í mörgum hljómtækjum samstundis.
  • Virkar allt vandræðalaust: Notaðu WiiM Appið til að stjórna WiiM Pro tækinu.  Spilaðu, gerðu hlé, slepptu lögum, hækkaðu eða lækkaðu eða stilltu á þögn á auðveldan hátt.  WiiM Pro virkar einnig með Google Assistant og Siri, sem gerir þér mögulegt að stjórna tækinu með raddskipunum í gegnum símann þinn, Apple HomePod eða Google Home tæki. WiiM Pro kemur ekki með fjarstýringu eins og WiiM Pro Plus, en þú getur stýrt öllu með appinu og einnig er hægt að kaupa fjarstýringuna sér.
  • WiiM Pro

Hvað er í kassanum?

  • WiiM Pro (1 stk)
  • Leiðbeiningar
  • USB straumbreytir
  • USB Type-C kapall
  • RCA to RCA stereo kapall
  • Optical digital audio toslink kapall

Við sendum ókeypis á næsta móttökustað Dropp

Dropp

Niðurhal

Weight 1 kg
Dimensions 152 × 152 × 90 cm
Style

WiiM Pro Plus, Wiim Pro

Litur

Black

Connectivity

Bluetooth, Wi-Fi, Ethernet

Connector Type

USB Type-C, RCA, SPDIF (TOSLINK), COAX, ETHERNET

Special Feature

Spotify Connect, Works with Alexa, Google Voice and Siri, AirPlay 2, Google Cast Audio, TIDAL Connect, Roon Ready, NAS, DLNA, Home Media Server

Supported Internet Services

Amazon Music, BBC Radio, Calm Radio, Deezer, iHeartRadio, Napster, Pandora, Qobuz, Radio Paradise, SoundCloud, SoundMachine, TIDAL, TuneIn, vTuner

Controller Type

Google Assistant, Amazon Alexa, App Control

Power Input

USB Type-C power

Audio Output/Input

Line out, digital Coaxial Out, digital Optical SPDIF Out / Line In, digital Optical SPDIF In

SNR

102 dB

THD+N

Analog Line out: 0.005%

Integrated Streaming Sources

Spotify, Amazon Music, Deezer, Tunein, Tidal, Qobuz,SoundCloud, Pandora, iHeartRadio, Napster, Soundmachine, Calm Radio etc.

Accessories in package

USB power adapter, Type-C Cable, RCA to RCA Cable, Optical Cable

Weight/Dimension

11.64 oz (330 g)/5.5 x 5.5 x 1.6 in (140x140x42 mm)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir til um þessa vöru

Aðeins innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.

Scroll to Top