Umsagnir fjölmiðla
Vöruframboð okkar
															WiiM Ultra
Stafræn streymismiðstöð fyrir fullkomin hljómgæði
- Flaggskipið okkar með 3,5″ snertiskjá, innbyggðum DAC og formagnara í hágæða ál og gler hýsingu. Fjölmargir tengimöguleikar, með “Audiophile” íhlutum til að tryggja hámarks hljómgæði. Býður upp á HDMI ARC, Sub Out, USB og heyrnartólaútgang með hágæða ES9038 Q2M DAC og TI TPA6120A2 heyrnatóla magnara.
 - Styður nýjustu Wi-Fi 6E og Bluetooth 5.3 með tvöföldum innbyggðum loftnetum fyrir stöðuga tenginuþ
 - Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz hæstu mögulegum upptökugæðum – þráðlaust og hnökralaust
 - Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins með herbergisleiðréttingu.
 - Margverðlaunað tæki með bestu meðmæli frá What Hi-Fi o.fl. – CES innovation awards 2025.
 
															WiiM Amp
Magnari með innbyggðri streymismiðstöð
- Fyrirferðalítll en öflugur stereo streymis magnari með InnbyggumESS 9018 K2M DAC.
 - Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz eða hæstu mögulegum upptökugæðum- þráðlaust.
 - Með HDMI ARC og Sub Out sem gerir þér mögulegt að tengja tækið við sjónvarpið fyrir heimabíó upplifun.
 - Wiim Amp er í glæsilegri álhýsingu og er smíðaður úr hágæða íhlutum, nýstárlegum rásakerfum og sérsmíðuðum kælikubb til að tryggja góða hitastjórnun.
 - Airplay 2 stuðningur
 
Wiim Pro
Streymdu eins og fagmaður
- Fjölhæfur streymari og formagnari með innbyggðum TI PCM 5121 DAC sem skilar frábærum hljómgæðum
 - Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins með herbergisleiðréttingu.
 - Streymdu tónlist í allt að 16-bita/48khz Hi-Res upptökugæðum.
 - AirPlay 2, Google Cast Audio, Spotify Connect, Tidal Connect, O.fl.
 - Tengdu við magnara eða hátalara með innbyggðum magnara.
 - Raddstýring með Siri, Alexa og Google Voice Assistant
 
															WiiM Mini
Snjallvæddu hljóminn þinn
- Gerðu hljómtækin þín snjallari á einfaldan hátt.
 - Fjölhæfur streymari með innbyggðum TI PCM 5121 DAC sem skilar frábærum hljómgæðum.
 - Streymdu tónlist í allt að 16-bita/48 kHz
 - Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins með herbergisleiðréttingu.
 - AirPlay 2, Spotify Connect, Tidal Connect, O.fl.
 - Tengdu við magnara eða hátalara með innbyggðum magnara.
 - Býður upp á „Hi-Res“ hljómgæði, ásamt raddstýringu með Siri og Alexa Voice Assistants.
 
															WiiM Amp Pro
Streymir fegurðinni, magnar snilldina
- Hágæða stereo streymis magnari með hágæða íhlutum fyrir kröfuharða notendur .
 - Hágæða ES9038 Q2M SABRE DAC og TI TPA3255 Class‑D magnari tryggja óviðjafnanlega hljóðupplifun.
 - Lyftir hljómgæðunum á hærra plan með Post Filter Feedback (PFFB) tækni, sem tryggir afköst óháð álagi.
 - Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz hæstu mögulegum upptökugæðum – þráðlaust og hnökralaust
 - Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins með herbergisleiðréttingu.
 - Nýjustu Wi‑Fi 6E og Bluetooth 5.3, ásamt stuðningi við BT LE hljóð, færir tækið þráðlausa tengingu sem uppfyllir kröfur jafnvel krefjandi Hi‑Res hljóðstreymis.
 
															WiiM Pro
Tónlistarstreymi endurskilgreint
- Fjölhæfur streymari og formagnari með innbyggðum AKM 4493SEQ DAC sem skilar framúrskarandi hljómgæðum.
 - Samræmdur “Multiroom” hljómur í öllum rýmum heimilisins með herbergisleiðréttingu.
 - Streymdu tónlist í allt að 24-bita/192 kHz hæstu mögulegum upptökugæðum – þráðlaust og hnökralaust
 - AirPlay 2, Spotify Connect, Tidal Connect, O.fl.
 - Tengdu við magnara eða hátalara með innbyggðum magnara.
 - WiiM fjarstýring með raddstýringu fylgir með, en þú getur einnig stýrt öllu með Appinu
 
Markmið
Við leggjum okkur fram við að færa þér hágæða vörur á hagkvæmu verði sem eru einfaldar í notkun,sem tengjast vandræðalaust við tæki sem þú átt nú þegar, með stuðningi við allar mögulegar streymisveitur, við vinnum sífellt í umbótum og þú færð allar hugbúnaðar uppfærslur ókeypis á líftíma tækisins.