,

Focal Theva N1 hátalarapar

131.800 kr.

Theva N°1 er fyrirferðalitli hátalarinn í Theva línunni. Þessi hátalari smellpassar  í minni rými.

Hátalarinn er búinn hinum rómaða TNF-kviskli (TNF-Tweeter) frá Focal, sem er gerður úr áli og magnesíum og skilar silkimjúkum og nákvæmum háhljóðum. Bassakeilan er 6,5 tommu (16,5 cm) Slatefiber-keila, einstök tækni frá Focal þar sem endurunnum koltrefjum er blandað saman við hitaplast. Þessi hönnun tryggir kraftmikinn, ríkan og yfirvegaðan hljóm í mið- og bassatíðni. Hátalarinn er með bassaporti að aftan sem eykur dýptina í hljómnum.

Með sinni glæsilegu og fáguðu hönnun er Theva N°1 tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja upplifa nákvæman og grípandi hágæðahljóm án þess að fórna plássi.

 

SKU: N/A Flokkar: , Tögg , , Vörumerki:

Um Focal

Focal er franskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1979, sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á hágæða hljómtækjum.

Fyrirtækið er þekkt fyrir einstaka, einkaleyfisvarða tækni sem er þróuð og framleidd í Frakklandi. Þar má helst nefna hátalarakeilur úr sérstökum efnum eins og Slatefiber og Flax, auk hins þekkta „Inverted dome tweeter“. Þessar nýjungar tryggja einstaklega tæran, nákvæman og lifandi hljóm.

Þökk sé TNF-kvisklinum og Slatefiber-keilunni,  skilar Theva N°1 kristaltærum háhljómum (treble ) og nákvæmri, yfirvegaðri mið- og bassatíðni (midrange/bass) fyrir hágæða hljóm í Hi-Fi gæðum.

Paraðu Focal theva með WiiM Amp Ultra of þú ert kominn með fullkomið par til að njóta tónlistar í hæstu mögulegu gæðum!

Focal hátalarar

Passar vel með

Focal hátalara standar fyrir Theva/Vestia N1

Weight N/A
Dimensions N/A
Litur

Black, Wood, Dark Wood

Tegund

2-way bass-reflex bookshelf speaker

Mið/Bassa keila:

6.5" (16.5cm) Slatefiber cone

Kviskill (Tweeter)

1" (25mm) Al/Mg inverted dome TNF tweeter

Tíðnisvið (±3dB)

58Hz – 28kHz

Lægsta tíðni (-6dB):

49Hz

Næmi /Sensitivity (2.83V/1m)

89dB

Viðnám

Lágmarksviðnám

4.6Ω

Ráðlagður magnari:

25 – 100W

Skiptitíðni/ Crossover Frequency

3000Hz

Scroll to Top