Um Focal
Focal er franskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1979, sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á hágæða hljómtækjum.
Fyrirtækið er þekkt fyrir einstaka, einkaleyfisvarða tækni sem er þróuð og framleidd í Frakklandi. Þar má helst nefna hátalarakeilur úr sérstökum efnum eins og Slatefiber og Flax, auk hins þekkta „Inverted dome tweeter“. Þessar nýjungar tryggja einstaklega tæran, nákvæman og lifandi hljóm.
Þökk sé TNF-kvisklinum og Slatefiber-keilunni, skilar Theva N°1 kristaltærum háhljómum (treble ) og nákvæmri, yfirvegaðri mið- og bassatíðni (midrange/bass) fyrir hágæða hljóm í Hi-Fi gæðum.
Paraðu Focal theva með WiiM Amp Ultra of þú ert kominn með fullkomið par til að njóta tónlistar í hæstu mögulegu gæðum!